Færsluflokkur: Bloggar
7.6.2016 | 00:28
Árið 2016
Ég og bekkurinn minn vorum að vinna fullt af verkefnum í Stærfræði,samfélagsfræði,nátturufræði,íslensku og ensku. þetta voru mikil og erfið verkefni en samt var þetta bara allt til þess að læra af. Mér fannst þetta ekki auðvelt en samt ekki heldur erfitt bara einhverstaðar þar á milli. Við unnum í tölvum í hópum og líka bara ein. ég lærði helling og er mjög glöð að þetta sé búið. Að mínu mati myndi ég vilja gera svona verkefni aftur bara sum þeirra en ekki öll. Takk fyrir mig og gleðilegt sumar :)
Bloggar | Breytt 6.6.2016 kl. 11:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.6.2016 | 00:28
Verkgreinar
Ég elskaði að vera í útileikjum það var mitt uppáhalds, svo íþróttir en sund er í síðasta sæti hjá mér því ég var alltaf svo stressuð að fara í sund því það tekur mig langan tíma að gera mig tilbúnna og ég vildi aldrei mæta seint í tíma en það gerist nokkrum sinnum. Kennararnir voru allir hressir og kátir og sanngjarnir, Mér fannst verkgreinar mjög skemmtilegt og mér finnst að verkgreinar eigi að vera í öllum skólum. Mér fannst eiginlega ekkert erfitt nema prófin í sundi og íþróttum. Það sem við gerðum í Verkgreinum voru bara leikir synda og hlaupa ,
Bloggar | Breytt 6.6.2016 kl. 11:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.6.2016 | 22:11
Enska
We were working on some project in english class and here are some of them. we went to a trip ona place called Úlfljótsvatn and we stayed there for some days, i was supposed to write about that and telling you about what we did and what i expiriensed. We also did another project call unice places in Iceland so we were supposed to tell you about famous places in Iceland that you could visit and tell you why you should visit them.
Úlfljótsvatn
we in 7th grade in Vestmanisland went to a place in Iceland called Úlfljótsvatn, it is a place thet many pepole and kids visit . We staeyd there for 3 days and 2 nights, i sleped with 8 girls in a room and they were all really good romates and most of them my best friends. We plaeyd games and did alot of fun things like Úlfljótsvatn got talent, there were 4 judges and 1 host. We also went hiking on a mountain and the leader of the group was Elín she toled us many things about her and other stuff. The food was really good but there was just alot of meat and i dont like meat at all but there were also some cakes that i loved because i am such a sweet thooth :)We also plaeyd my favourite game caalled Wipeout, Wipe out is a challenge game if you fail you fall in icey cold water that was the was really fun and we were kept occupied, Evrybody pushed each other down.i loved this trip but there were also some sleeping problems i had to deal with ut evrything else was fine.
Fun places to visit in Iceland
Bloggar | Breytt 6.6.2016 kl. 11:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.6.2016 | 09:11
Íslenska
Bókagagnrýni um Galdrastafi og grænu augun
Ég og bekkurinn minn í Ölduselskóla vorum að lesa bók sem heitir Galdrastafir og grænu augun eftir Önnu heiðu Pálsdóttur.
Hún er um strák sem heitir Sveinn sem er 14 ára og lendir hann í svakalegu ævintýri. Hann lendir í tímaflakki og ferðast til 17. ajldarinnar og þar kynnist hann mörgu nýu hlutum. Hann kynnist t.d. þjóðsagnarpersónu, hann kynnist lífinu í gamla daga og hann verður hrifin af stelpu sem heitir Kristín og kynnist nokkrum krökkum.
Mér finnst þessi bók mjög skemmtileg og spennand. Hún leiddi mann í ævintýri og fræðandi hluti. Nokkrir kaflar voru mjög sorglegir en líka ótrúlega spennandi. Bókakápan lítur ekki út fyrir að vera spennandi en bókin kemur ótrúlega á óvart . Sveinn lendir í mörgum ævintýrum og lendir líka í smá vandræðum. Mér fannst mjög aðvelt að setja mig í spor hans því hann breyttist frá dekruðum unglingi í sveitastrák. Allt var svo breytt fyrir honum, hann var háður tölvuleikjum og mat sem ekki var til á 17 öld. Eini maturin sem var eldaður var fiskur og kjöt og svo fékk hann líka skyr. Ég elskaði að loka augunum og mynda allt sem var lesið í huganum mínum því þá náði ég að ráða hvernig allt leit út. Ég á mjög erfitt með að einbeita mér í bókum en þessi bók var svo grípandi að ég náði að fylgjast mjög vel með. Mér fannst þessi bók ekkert skemmtileg fyrst en því meira sem við lásum varð bókin alltaf betri og betri. Ég lærði mjög mikið af þessari bók, t.d að hlýða og ekki að ljúga og ég lærði líka fullt af orðtökum og nýum orðum. Ég gef þessari bók í einkunn 9,4/10 því ég elska fyndna og rómatískar bækur en mér fannst vanta það aðeins meira í þessa bók að mínu mati.
Bloggar | Breytt 31.5.2016 kl. 08:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.6.2016 | 09:11
Samfélagsfræði
Tyrkjaránið:
Við í 7 bekk í Ölduselsskóla vorum að læra um tyrkjaránið sem gerðist í eyjum árið 1627, við unnum verkefni og bjuggum til leikrit um Tyrkjaránið. Leikritið tók u.þ.b mánuð að læra og æfa. Ég sjálf er úr eyjum og var nýbyrjuð í skólanum þegar við vorum að byrja á Tyrkjaráninu. Ég lærði margt sem ég vissi ekki áður, ég náði að læra hvernig maður skrifar í samfeldumáli, ég lærði líka að segja frá og tjá mig meira um verkefnin, og leika. Við í bekknum lásum líka bók um Tyrkjaránið sem heitir Guðríður Símonadóttir eftir Steinunni Jóhanns. Mér fannst þetta verkefni skemmtilet og auðvelt og líma kennarinn táraðist ;), Ég myndi samt ekki vilja að gera svona verkefni aftur. það sem mér finnast erfiðast eða leiðinlegast var að Núna er ég búin að læra um Tyrkjaránið 2 sinnum einu sinni í eyjum og einu sinni í Ölduselskóla Hér eru öll verkefnin mín sem ég vann úr Tyrkjaráninu
Að gerast fréttaritari:
Tyrkjaránið leikritið:
Leikritið var skemmtilegt og gott að vinna með krökkunum. Við sýndum leikrirtið fyrir kunningja og vini og krakka í 3 4 og 6 bekk leikritið. ég var stundum stressuð en samt finnst mér leikrit alltaf jafn skemmtileg. ég elska að leika þess vegan fannst mér þetta gaman. Mér fannst þetta ekkert leiðinlegt nema að ég sagði svo fá orð því ég valdi að vera lítið hlutverk í leikrituinnu en þetta var samt mjög skemmtilegt og mig langar roslega mikið að gera svona aftur
Setuliðið:
Setuliði er mjög spennandi og hrollvekjuleg bók. Að mínu mati fannst mér þessi bók ekki vera skemmtileg en stundum fannst mér hún spennandi. Mér fanns þessi bók rosalega drúngaleg að mínu mati, Ég las hana stundum áður enn ég fór að sofa og þá varð ég dálítið hrædd. Við unnum verkefni úr þessari bók sem voru ekki erfið, mér fannst þau létt og gaman að vinna þau upp. Aðalmálið hjá mér var að gera verkefnin litrík og gera aðeins meira.
Bloggar | Breytt 2.6.2016 kl. 11:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.6.2016 | 09:11
Nátturufræði
Mannslíkaminn: Mér fannst gaman að vinna þetta verkefni því ég fékk góða hjálp. það sem við þurftum að gera var að teikna mannlíkama, ég lagðist á blaðið og það var teiknað eftir mér. við þurfum svo að teikna beinin og líffæri. Ég elskaði þegar fólk bauð sig fram til að hjálpa, en stundum vorum við öll að spjalla og stundum vorum við annars hugar.Að mínu mati fannst mér þetta verkefni skemmtilegt en ég myndi ekki vilja gera svona aftur vegna þess það voru svo mörg smá atriði sem þurftu að vera á hreinu. :)þetta er líkamin sem viðbjuggum til :)
Bloggar | Breytt 6.6.2016 kl. 11:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.6.2016 | 09:11
Stærfræði
Ég var að vinna verkefni í stærfræði og ég þurfti að útskýra hvernig maður reiknar almennbrot, Jafn stór brot , deiling og margföldun almenneabrota o.s.f Mér fannst þetta verkefni vera dálítið erfitt en samt lærði ég eitthavð af þessu. Ég myndi ekki vilja gera svona stærfræðisverkefni aftur en kannski eitthvað annað verkefni eins og íslenska.Ég fékk smá hjálp frá mömmu sem hjálpaði mér mjög mikið. Mér fannst erfiðast að segja frá því við vorum ekki með dæmi né blöð til að sýna þannig ég þurfti að útskýra allt sem ég var að gera. en ég lærði mikið og það er aðal málið finnst mér. :)
Bloggar | Breytt 6.6.2016 kl. 11:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar