1.6.2016 | 09:11
Samfélagsfrćđi
Tyrkjarániđ:
Viđ í 7 bekk í Ölduselsskóla vorum ađ lćra um tyrkjarániđ sem gerđist í eyjum áriđ 1627, viđ unnum verkefni og bjuggum til leikrit um Tyrkjarániđ. Leikritiđ tók u.ţ.b mánuđ ađ lćra og ćfa. Ég sjálf er úr eyjum og var nýbyrjuđ í skólanum ţegar viđ vorum ađ byrja á Tyrkjaráninu. Ég lćrđi margt sem ég vissi ekki áđur, ég náđi ađ lćra hvernig mađur skrifar í samfeldumáli, ég lćrđi líka ađ segja frá og tjá mig meira um verkefnin, og leika. Viđ í bekknum lásum líka bók um Tyrkjarániđ sem heitir Guđríđur Símonadóttir eftir Steinunni Jóhanns. Mér fannst ţetta verkefni skemmtilet og auđvelt og líma kennarinn tárađist ;), Ég myndi samt ekki vilja ađ gera svona verkefni aftur. ţađ sem mér finnast erfiđast eđa leiđinlegast var ađ Núna er ég búin ađ lćra um Tyrkjarániđ 2 sinnum einu sinni í eyjum og einu sinni í Ölduselskóla Hér eru öll verkefnin mín sem ég vann úr Tyrkjaráninu
Ađ gerast fréttaritari:
Tyrkjarániđ leikritiđ:
Leikritiđ var skemmtilegt og gott ađ vinna međ krökkunum. Viđ sýndum leikrirtiđ fyrir kunningja og vini og krakka í 3 4 og 6 bekk leikritiđ. ég var stundum stressuđ en samt finnst mér leikrit alltaf jafn skemmtileg. ég elska ađ leika ţess vegan fannst mér ţetta gaman. Mér fannst ţetta ekkert leiđinlegt nema ađ ég sagđi svo fá orđ ţví ég valdi ađ vera lítiđ hlutverk í leikrituinnu en ţetta var samt mjög skemmtilegt og mig langar roslega mikiđ ađ gera svona aftur
Setuliđiđ:
Setuliđi er mjög spennandi og hrollvekjuleg bók. Ađ mínu mati fannst mér ţessi bók ekki vera skemmtileg en stundum fannst mér hún spennandi. Mér fanns ţessi bók rosalega drúngaleg ađ mínu mati, Ég las hana stundum áđur enn ég fór ađ sofa og ţá varđ ég dálítiđ hrćdd. Viđ unnum verkefni úr ţessari bók sem voru ekki erfiđ, mér fannst ţau létt og gaman ađ vinna ţau upp. Ađalmáliđ hjá mér var ađ gera verkefnin litrík og gera ađeins meira.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.